News
Breiðablik trónir áfram á toppi Bestu deildar kvenna eftir 2-4 sigur á Víkingi í kvöld. Gestirnir komust í 0-3 en heimakonur ...
Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild ...
Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari og lögfræðingur, og eiginkona hans Valdís Magnúsdóttir, hagfræðingur og endurskoðandi ...
Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum í Hafnarfirði í dag. Greint var frá því í dagbók ...
Minkur sem borgarbúi á gönguferð meðfram Elliðaám myndaði neðan Elliðavatnsstíflu í fyrradag virtist afar gæfur og lét ekki ...
Fantasýn er nýtt hlaðvarp Sýnar um Fantasy Premier League, draumaliðsleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban en fyrsti þátturinn fór í loftið í dag.
Björg Ingadóttir fatahönnuður er einn af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins og landsþekkt fyrir hönnunarfyrirtækið sitt Spaksmannsspjarir. Björg er alltaf á undan öðrum og frumkvöðull á ýmsum ...
Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjör ...
Dagbjartur Sigurbrandsson vann langþráðan Íslandsmeistaratitil um síðustu helgi, litla systir hans er ekki lengur með montréttinn á heimilinu og hann fer vongóður inn í úrtökumót haustsins.
Enn loga nær stjórnlausir gróðureldar á Spáni og um sex þúsund manns hafa þurft að rýma heimili sín. Sérfræðingar lýsa veðurskilyrðum á svæðinu sem "bensínsprengju" þar sem þurrir vindar knýja eldana ...
Sífellt fleiri hafa áhuga á rósaræktun og þar af líklega fæstir meiri en ræktendur á Suðurlandi sem Magnús Hlynur hitti fyrir. Þau eru með um þrjú hundruð tegundir af rósum í garði sínum.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results